Þetta voru nú barasta fínustu umræður hjá okkur, sé ég. Var búinn að steingleyma þessu.
Maður er annars nú um stundir hættur að botna nokkuð í borgarpólitíkinni, hefur ekki hugmynd um hvað maður á að halda lengur.
En áfram held ég að það sé þannig að vilji allir vinna saman í ,,þjóðstjórn" í borginni, þá þarf samt að koma sér saman um eitthvað plan til að vinna eftir, t.d. fjárhagsplan. Sjálfsagt er það nú alveg hægt, sérstaklega nú eftir að inn eru komnir sex borgarfulltrúar sem hafa enga mótaða stefnu í borgarpólitík.
Þetta gætu orðið skrautleg fjögur ár. Kemur í ljós.
1 ummæli:
Þetta voru nú barasta fínustu umræður hjá okkur, sé ég. Var búinn að steingleyma þessu.
Maður er annars nú um stundir hættur að botna nokkuð í borgarpólitíkinni, hefur ekki hugmynd um hvað maður á að halda lengur.
En áfram held ég að það sé þannig að vilji allir vinna saman í ,,þjóðstjórn" í borginni, þá þarf samt að koma sér saman um eitthvað plan til að vinna eftir, t.d. fjárhagsplan. Sjálfsagt er það nú alveg hægt, sérstaklega nú eftir að inn eru komnir sex borgarfulltrúar sem hafa enga mótaða stefnu í borgarpólitík.
Þetta gætu orðið skrautleg fjögur ár. Kemur í ljós.
Skrifa ummæli