23. mar. 2006

(stutt færsla)


Núna, rétt í þessu, þýddi ég setningu svona:

Meðlimir þessa notendaflokks geta eintekið og sótt hluti, framkvæmt klasaaðferð og vinnslur og nýtt önnur X++ gagnverk í Viðskiptatengli.

Uh - eða sem sagt...

5 ummæli:

Pétur Maack sagði...

Úff

Króinn sagði...

...og hvað þýðir þetta svo á íslensku?

Fjalsi sagði...

ha? já en þetta er íslenska!

Fjalsi sagði...

að eintaka er einmitt íslenskun á enska fyrirbærinu instantiate og merkir framleiða tilfelli. Kannski sumum þyki sögnin tilfella betri og öðrum einfaldlega best að segja framleiða/framkvæma tilfelli.

Pétur Maack sagði...

framkalla tilfelli?