10. mar. 2006

Föstudagskvikmyndagetaun Frjettabrjef Frjálsa.

10 spurningar: Sá/sú sem svarar flestum fyrir klukkan 17:00 fær vegleg verðlaun. Ef öllum spurningum er svarað verða þau enn veglegri.





1. Hver er maðurinn?


2. Úr hvaða mynd er þetta?




3. Þau léku aðalhlutverk í Frankie og Johnny og HVAÐA annari mynd?

4. Hvað gengið kallað?


5. Úr hvaða mynd er þessi tilvitnun: ?Even a poisonous snake isn't bad. You just have to keep away from the sharp end??

6. Þessi mynd er úr evrópskri kvikmynd. Hver leikstýrði bandarískri endurgerð þeirrar myndar?



7. Hvað heitir þessi leikari?



8. Úr hvaða mynd er þetta?




9. Ein mynda Clint Eastwoods er sérstaklega tileinkuð tveimur mönnum. Um hvaða mynd er rætt og hverjir eru mennirnir tveir?


10.Og að lokum ein auðveld: Hver er uppáhalds kvikmyndin mín? (Í henni kemur þessi setning, eða sambærileg nokkrum sinnum fyrir: This jacket is a symbol of my individuality and my belief in personal freedom.)

6 ummæli:

Hjálmar sagði...

Það þorir enginn að vera fyrstur og gefa hinum réttu svörin. Ekki ég heldur, þessvegna sendi ég þau á hjortur@gmail.com (er það ekki rétt?). Reyndar er ég alveg kaldur á fyrstu tveimur en hálfvolgur á 7 og sendi það kannski sem viðbót ef ég næ fyrir 17.00. Þrusugetraun annars! Hjálmar

Fjalsi sagði...

Hjálmar vermir efsta sætið með flest rétt svör - hörkuspennandi

Nafnlaus sagði...

Æ, ég steingleymdi þessu. En ég vissi afar fá svör, Scarface og Wild at Heart vissi ég. Annað er ég alls ekki viss um, ekki einu sinni Belmondo sem er hneisa.
Leitt að missa kvikmyndagetraunina en gangi þér vel í nýju vinnunni. Segir Parísardaman Kristín.

Fjalsi sagði...

uh ,... hjálmar vann ... en lesendum gefst enn tækifæri til að svara - og ef einhver svarar öllu er enn í boði verðlaun. En!

En Hjálmar fær tvær DVD myndir - Maid in Manhattan og An Unfinished Life. Báðar gæðamyndir með J-Lo í aðalhlutverki!

Kristín sagði...

Ég sendi svör á netfangið sem Hjálmar gaf upp hér að ofan.

Nafnlaus sagði...

það var nú ekki fyrir hvítan mann að svara þessu