3. mar. 2006

Í þann mund er ég ætlaði að bæta inn fjórðu vísbendingu sá ég rétta svarið í kommentakerfi. víbendingarnar var ég búinn að útbúa upp í sjö. Þær þrjár sem voru eftir eru:

4. vísbending: Kvikmyndin er fyrsta mynd leikstjórans.
5. vísbending: Kvikmyndin er gerð eftir samnefndri skáldsögu.
6. vísbending: Myndind gerist að mestu í ákveðnum borgarhluta ákveðinnar borgar.
7. vísbending: Kvikmyndin dregur nafn sitt af þeim borgarhluta.


Myndin er að sjálfsögðu 101 Reykjavík og það er Hanna litla sem á svarið.

Húrra!!!

Engin ummæli: