4. feb. 2014

Bjartara

Það birti snögglega í tilverunni. Það gerist með hækkandi sól. En einnig hefur verið heiðskírt undanfarið svo það varð enn bjartara en ella.

Fólk farið að tals um vor í loft...

...við hlustum ekki á slíkt.

Engin ummæli: