12. feb. 2014

12. febrúar

Blankur sem endranær. Maður var svo sem ekki að veðja á ríkidæmi með þeim ákvörðunum sem maður hefur tekið í gegnum tíðina. En þetta er nú farið að verða ágætt.

Reyndar er nú viss bjartsýni ráðandi eftir góða tíð hjá þessu blessaða fyrirtæki okkar. Kannski maður eigi afgang eftir næsta mánuð. Það væri þá í fyrsta sinn í dágóðan tíma.


En maður nýtur svo sum lífsins. Kannski þess vegna er maður líka alltaf blankur.

Engin ummæli: