Ég var byrjaður að safna myndum af illa lögðum bílum sem hafa orðið á vegi mínum á göngutúrum mínum um borgina. En búið er að taka af mér ómakið. Á Facebook má finna hópinn
Verst lagði bílinn [sic] þar sem fólk er hvatt til að senda inn myndir af illa lögðum bílum.
Látum ekki þar við sitja. Setjum upp rúðuþurrkurnar á slíkum bílum er verða á vegi okkar. Svona smá skaðlaus áminning.
En kannski ég sendi inn myndir líka hér af og til. T.d. þessa:
Já, eða þessa:
Engin ummæli:
Skrifa ummæli