7. okt. 2008

Viðtengingarháttur

http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/10/07/leidretti_frettir_danskra_fjolmidla_af_bankakreppu/

„sú hætta er raunveruleg, góðir landsmenn, að íslenska þjóðarbúið myndi, ef allt færi á versta veg, sogast með bönkunum inn í brimrótið og afleiðingin yrði þjóðargjaldþrot."

„sú hætta er raunveruleg að íslenska þjóðarbúið sogist með bönkunum inn í brimrótið og afleiðingin verði þjóðargjaldþrot."

(„Vi står over for den mulighed, at den nationale økonomi suges ind i den globale bankkrises dyb, og at nationen kan ende med at gå bankerot,")


Afhverju er "myndi sogast" eitthvað meiri viðtengingarháttur en "sogist"?

Engin ummæli: