9. jún. 2008

myndavél


ég fór hamförum og keypti mér einhvurn ofsalegan síma um daginn. hef svona verið að testa hann undanfarið. það er t.d. hægt að koma fyrir í honum um 3000 lögum til að hlusta á. svo er hægt að taka myndir á hann. mér finnst myndavélin ekki slæm.

4 ummæli:

Finnur sagði...

Þú átt mjög fína kærustu og síma

Króinn sagði...

Smekkfyllirðu hann ekki af tónlist til að hafa með í Kolbeinsferð?

Mikill munur er þetta annars. Ekki svo mörg ár síðan að fólk okkar kynslóðar var að burðast með einhverjar geisladiskamöppur og ferðageislaspilara út um allar trissur. Nú er þetta bara allt í einum litlum usb eða síma.

Nútíminn...

Fjalsi sagði...

júmm dæli inn einhverri tónlist

Nafnlaus sagði...

Fyrirsætan er allavega fín - kærar kvepðjur til hennar