4. mar. 2013

Audible

Sótti mér app í símann minn. Svona hljóðbókardæmi. Stofnaði aðgang að audible.com. Eitthvað amazon.com tengt. Nú get ég sótt mér bækur og hlustað í símanum. Það er bara nokkuð ljúft. Nú þarf ég aldrei að lesa bókstaf aftur.

Engin ummæli: