25. okt. 2007

Það eru undarlegustu hlutir sem kveikja heimþrá í brjósti mínu. Í þetta sinn er það reggæ bandið Hjálmar sem sækir fram söknuðinn úr hugarfylgsnum mínum. Kannski vegna þess að fyrir réttum tveimur árum þegar ég var nýfluttur heim eftir tveggja ára vist í Amsterdam var umrædd hljómsveit í hávegum hafðir á klakanum kalda...

5 ummæli:

gulli sagði...

hva, ég hélt að þú værir svona gaur sem notaðir málfræðilegt kyn og tölu?

er sú tegund að deyja út, eða hvað?

Fjalsi sagði...

jamm - upphaflega átti setningin að vera "voru umræddir Hjálmar í hávegum hafðir" en stílbreyting á síðustu mínútu olli að restin varð í hrópandi ósamræmi við fyrripartinn... djöfull

Króinn sagði...

Pálmi Gunnarsson kveikir heimþrá í brjósti mér. Ekki þó til Íslands heldur til veiðilendanna í Flattinge.
Þurfum við ekki að fara að fletta á netinu svona hvað af hverju og skoða möguleikana á annarri snilldarferð Kolbeina í sænsku vori árið 2008?

Fjalsi sagði...

Ég sé ekkert annað í stöðunni en að kíkja aftur á félaga okkar Stig... enda eiginlega orðinn Kolbeinn í mínum huga

Lapa sagði...

MIGUEL TORGA



THE PLOUGHMAN OF THE WRITING



A SHARED PATH



In the 1st centenary of his birth


A SMALL GREAT BOOK
BY CRISTÓVÃO DE AGUIAR