30. sep. 2003

Jeg heiti Heine. Jeg fer a tonleika.

Er ad reyna ad velja. Radiohead. 11. nov i Brussel eda 19. nov i Arnhem. Hver vill koma med? Adeins 37 evrur.

Held thad verdi fjor.

Svo verdu reyndar Bob Dylan a ferdinni hjer i Amsterdam 10. og 11. nov. 42,50 € Hmm... langar einhvern med mjer thangad...

Hvernig vairi: Dylan 10. nov Amsterdam - Radiohead 11. nov Brussel --- think about it....

farinn i skolann

Vei

29. sep. 2003

Jeg heiti Heine. Jeg by i Amsterdam

Jeg minni a Nettilbod Icelandair.
Brottför: þri. 30 sep.
Heimkoma: lau. 04 okt.
Verð: 23.930.- báðar leiðir með sköttum

Nu er bara ad vera fljotur ad hugsa. Fri gisting og faidi hja Heine!

My name is Heine. I shop in IKEA

The big I-day last Friday. The people in Little Crazy Rooster Street went to Ikea to fill their rooms with nice Swedish stuff.

Oh, how nice


I kjolfarid glaisilegt party i nyja cummunalrumminu okkar, Christian og Heine ljetu ollum illum latum asamt Roger hinum bandariska og foru i drykkjukeppni. Lauk med jafnadarsigri Islensk-danska verslunarfjelagsins.

Jamm...

Laugardagur til Leiden. Keith Caputo og fjelagar spiludu... VEI
Jamm... en thetta reddast allt. Thokk sje yndislegum umbodsmanni minum.... von jeg
AAAAAARRRRRRRRGGGGGGGGG
AAAAAAAAAAAAAARRRRRRRRRRRRRGGGGGGGGGG

Godverdamme god... god... god...


Helvidds.... djoss ansks LIN - helviti

24. sep. 2003

Magnad ad fara a Stones a thridjudag... Jagger hlaupandi um svidid... kannski ekki eins ljettur a sjer og fyrir 30 arum... en merkilega nalaigt thvi!!!

Amm... hrein snilld... annad verdur ekki sagt...

Eg og Kristjan forum fyrir hond islensk-danska verslunarfjelagsins i LIDL i dag og keyptum kassa af bjor fyrir 4.56 evrur. Vid seljum floskuna a 20 cent og graidum thvi 1 cent a hverri flosku. Jamm... vid erum miklir bissnissmenn

segjum thetta
ju blessadur

23. sep. 2003

Ég heiti Heine. Mig svimar. Verð að borða eitthvað núna strax!

14.000 krónur í símreikning í síðasta mánuði!

Ekki orð um það meir!

VEI

22. sep. 2003

My name is Heine. I play the guitar. Therefore I am.

But maybe it was Hjössi frjálsi who played the guitar. Oh. he is so cool.

Dolhaantjestraat 20, kitchen, groundfloor:

Girl 1: "Have you seen the Icelandic guy upstairs"
Girl 2: "Oh yeah, he is so cute"
Girl 3: "Girls, don't you have boyfriends back home?"
Girl 1: " Yes, and we also have eyes"

Heine is rocking in Amsterdam.........
As the Rolling Stones, tonight. If God allows.... or Mick's throat

19. sep. 2003

Ég heiti Heine. É hjóla í skólann.

Athygliverd respons sem jeg fjekk um quotation markers. Quotation marker kallast það þegar folk notar akvedid ord til ad merkja tilvitnun. Dæmi i ensku er:

(1) And he's like: I don't know!

I (1) er ordid like notad med sogninni be i stad sagnarinnar say. Svo ad i raun merkir setningin i (1): And he says: "I don't know!. Einnig vairi haigt ad nota sognina go i thessum tilgagni med like og lika say:

(2)a And he goes like: I don't know!
b And he says like: I don't know!

Spurningin er hvort slikt ord (eins og like i ensku) se til i islensku. Min hugmynd er ad ordid bara geti talist sem quotation marker i islensku, einkum ef thad stendur med sogninni segja.

(3)a Og hann bara: ég veit það ekki.
b Og hann sagði bara: ég veit það ekki.

Adrir malfraidingar hafa komid med uppastungur um ad þú veist eda altso / allt svo séu eins konar quotation markers. Thad tel jeg tho ekki. þú veist er meira svona shared knowledge marker thar sem talandi fullvissar sig um ad vidmailandinn sje med anotunum. altso myndi jeg lika flokka sem eins konar shared knowledge marker eda bara venjulegt hikord.

(4)a Og hann þú veist: ég veit það ekki.
b Og hann alltsvo: ég veit það ekki.
c Og hann sagði þú veist: ég veit það ekki.
d Og hann sagði allt svo: ég veit það ekki.

Spurning er hvort daimin i (4) sjeu a bord vid enska daimid i (1). Mjer finnst amk meiri munur a theim heldur en a (1) og 93). Litum hins vegar a (5):

(5)a Og hann bara þú veist: ég veit það ekki.
b Og hann alltsvo bara: ég veit það ekki.

Hmmm. Er (5) nu ordid likara (1)? Athygli vert, ekki satt


Meira um thad seinna. Nu er fostudagur. Enginn ACLC fyrirlestur. Helgin framundan med miklum lestri um principles and parameters. En fyrst. Bjorkvold a Dolhaantjestraat!

Vei

18. sep. 2003

Ég heiti Heine. Ég bý í Amsterdam. Í dag fæ ég gesti.

dagurinn tekinn ultrasnemma enda aitlar Heine ad klara verkefni i Sociolinguistics fyrir hadegi. Verkefnid fjallar um quotation markers sem er fyrirbairi eins og like eda be + like i ensku. Mitt verkefni er ad fjall um hvort slikt thekkist i islensku. Jeg held thvi fram i orstuttu mali ad thad thekkist en sem bara eda bara sko eda segja bara. Hvad segid thid malfraidingarnir sem lesid thetta frjettabrjef. Er eitthvad til i thessu hja mjer?

Hvad um thad... bissi tveir klukkutimar framundar og svo day of with my parents. Vei!

16. sep. 2003

Jeg heiti Heine. Mig verkjar i bakid.

Dagurinn tekinn snemma þrátt fyrir lestur langt fram á nótt. Ó mikil ósköp. Nóg er að lesa. Svo feykinóg!

Engu sidur nyt jeg lifsins i Amsterdam sem fyrr enda skartar borgin sinu fegursta thessa dagana.

Bakid onytt og oklinn lika. gomul meidsli toku sig upp eftir allar hjolreidarnar sidustu daga. Jamm, eins og Ann ordar thad

We are so old

tja... jeg held nu ekki

15. sep. 2003

Ég heiti Heine. Ég borða. Þessvegna er é.

Í Hollandi er sól og blíða og 23 stiga hiti. Thá situr Heine inni og lairir. En hann notar nu samt taikifairid i hléum og sleikir solina. Hjolid mitt er komid i lag. Eg thurfti nu ekki mikid ad gera. Verst hvad thad getur verid thungt ad stiga thad. En tha er bara ad passa sig ad vera ekki ad stoppa ad othorfu. Nytt hradamet sett i dag. 25 minutur i skolann. Ef goda vedrir helst a morgun aitla jeg ad reyna ad sla metid. Liklega hefur Nirvana a fullu blasti i eyrunum att sinn thatt i hradanum. Maksi Rammstein geti aukid a hann.... testa thad a morgun.

Nu er jeg ordinn thekktur sem madurinn sem bordar endalaust. Thad hjelt jeg ad myndi aldrei gerast. En thad er lika farid ad sjast utan a mjer... ju... jeg heiti Heine. Jeg er kominn med sma bumbu.

Vei

14. sep. 2003

Ég heiti Heine. Ég bý í Amsterdam. Mér finnst gaman að elda.

Í gær útbjó ég mikla veislu fyrir fólkið í Club27. Indverska, ilmandi og allsvakalega. Með tilheyrandi rauðvini og dásemdum. Heine er doldið þunnur núna því veislan endaði með því að við Kristján fórum í leiðangur til að endurheimta bjórinn sem bandarísku kapitalistasvínin stálu fra okkur kvöldið áður.

13. sep. 2003

Dundurparty a Dolhaantjestraat i gair. RA's splæstu bjor og Heine sötraði slatta af honum!
Mikið er gaman að nema malvísindi með allra þjóðakvikindum. Sérstaklega sociolinguistics.

11. sep. 2003

Jamm... það var rétt lesið hjá ykkur. Íslenskir stafir birtast á skjánum. En það er vegna þess að ég kóða hvern og einn þeirra. Nenni thvi ekki lengur enda tekur thad mig ora tima ad koda thetta helviti.

Svo vid bidum bara thangad til ad helvitis thradlausa netid kemur heim.........

Pabbi minn a afmaili i dag. Hann er akkurat helmingi eldri en jeg. Thad er i fyrsta og eina sinn sem thad getur gerst. Afhverju. Ju thvi ad nu er eg jafn gamall honum thegar jeg faiddist. (skrytin setning en skiljanleg) Jamm, jeg ku vera med natturulegan skilning a stairdfraidi. Thessvegna er jeg svona flinkur i generative grammar, hun er byggd a adferdum innan stairdfraidi...

jamm og ja

jeg er syntaxpervert
Jeg heiti Heine. Jeg er 27 ara mastersnemi i malvisindum vid Universiteit van Amsterdam. Jeg er svangur.

Nú er nóg að gera og fyrsta framsagan á morgun. Vei!

10. sep. 2003

Jeg heiti Heine. Jeg by i Amsterdam. That rignir. Jeg sakna gitarsins mins.

I gair fann jeg hjolid mitt aftur. Thad var fagnadarfundur enda hafdi jeg tha leitad thess i klukkustund. Thegar jeg hafdi gefist upp a leitinni, sannfairdur um ad einhver hefdi stolid thvi, blasti thad vid mjer a leid minni i straito. Svo jeg hjoladi heim, saill og gladur. Anna, hin nysjalenska, atti afmaili i gair. Hun vard 27 ara eins og jeg og Ann. Vid stofnudum Club27 i kjolfarid. Tha kom Kristjan med tha hugmynd ad kalla elhusid/kommununa bara alla Club27. Svo nu segi jeg: Jeg heiti Heine. Jeg by i Club27 a Dolhaantjestraat.

Uti rignir. Svo Heine er inni ad lesa a bokasafninu. Hann er nemi vid Universiteit van Amsterdam. Hann vantar kaffi.

9. sep. 2003

Annars sat jeg lengi i gairkvoldi og las. O, hve gama er ad lesa um bindireglur og hamarksvorpun. Veiveiveivei. generativ malfraidi er upphalds malfradin min. Lysingarhattur thatidar er uppahalds hatturinn minn. En hvad um thad a medan jeg las blasti vid mjer hvitur murveggurinn. Mig langar ad thekja hann med myndum og kortum. Svo ad. SENDID MJER POSTKORT

H. Einarsson
Dolhaantjestraat 20
room 41
1067 AB Amsterdam
the Netherlands
Jeg heiti Heine. Jeg by i Amsterdam. Hjolid mitt er tynt.

Jamm... hjer hefur allt verid a fullu sidustu daga. Er svona ad velta thvi fyrir mjer hvort jeg eigi ad koma med storan frjettaskammt fra sidustu viku............. ju jeg geri thad:

Midvikudagur: Ju, eins og margir vissu atti jeg afmaili tha. Fjekk meira ad segja nokkud margar kvedjur en enga afmailisgjof. Thad var svo sem lika allt i lagi. Hinsvegar eldudu Kristjan og Lovisa handa mjer yndailis mat og budu mjer svo med sjer i bjordrykkju til Leiden. Thar eiga thau hollenska vini. Thar satum nokkud frameftir kvoldi og drukkum bjor og akvadum svo ad fara a tonleika i Leiden thann 27. sept. Ad visu hef jeg ekki hugmynd um hvada tonleikar thetta eru en thegar Jesper (hinn hollenski vinur Kristjans og Lovisu) spurdi hvort jeg vildi ekki bara skella mjer med sagdi jeg bara Ja um leid, liklega i einhverri olvimu og sjalfumgledi og bjartsyniskasti a afmailisdegi minum.
Heimferdin fra Leiden tok svo 2,5 klst, einkum vegna stairdar haigindastols sem Kristjan vildi endilega taka med heim. En ad sjalfsogud vildi naiturstraitobilstjorinn ekki taka okkur uppi med stolinn og hann fittadi ekki i neinn leigubil svo vid endudum a thvi ad bera hann heim fra lestarstodinni. Um leid og vid fylgdumst med aragrua af kaninum, sem fara a stja hjer i Amsterdamborg um naitur.

Lovisa: Hversvegna eru svona margar kaninur?
Heine: Tja, thu veist hvad kaninur gera...

Fimmtudagur: Thratt fyrir thonokkra drykkju kvoldid adur vaknadi 27 ara snadi bara ferskur snemma a fimmtudegi. Thad ma kannski thakka stolaburdinum thad. Engir timar thann daginn og engin heimavinna. Hins vegar nokkur praktisk mal til ad ganga fra fyrir innflytjendaeftirlitid. Svo vildi til ad hin kinverska Ann hafdi somu hnoppum ad hneppa svo ad vid eyddum deginum i sameiginlegar hneppingar...... eda e-d. Ann vard einmitt 27 ara mandueginum adur en var ekkert ad hafa fyrir thvi ad nefna thad. Svo ad um kvoldid eldadi jeg afmailismaltid handa henni, ad hennar osk indverska maltid.

Ann: Fyndid. Hjer er jeg, kinverji i Hollandi ad borda indverskan mat sem islenskur gaur eldadi...
Heine: Ja, er ekki althjodavaidingin yndisleg!

Fostudagur: Vei, upp er runninn fostudagur i Hollandi. For i fyrsta timann i sociolinguistics. Thar kennir hin hollenska Ingrid sem er feministi og sjerhaifd i kynbundnum malmun. Og hvad var thad sem feministann Heine langar ad skrifa um i MA-verkefni.... ju kynbundinn malmun. I fyrsta timanum thurftum vid ad gera malfjelagslega grein fyrir nofnunum okkar. Jeg hjelt langa tolu um nafnid Heine... Um kvoldid (ollu heldur fra 15-20) var svo linguisticsparty, thar sem staffid og nemendur komu saman og atu og drukku. Thad var agaitt framanaf en svo undir lokin stungum vid erlendu nemarnir af og hjeldum veislunni afram heima a Dolhaantjestraat. Thar kynntist jeg bandariskum og thyskum hasshausum og hundleidinlegri konu fra Italiu og bradskemmtilegri stulku fra Grikklandi og storskrytnum gaur fra Bandarikjunum. Veislan stod fram a nott thar til vid Ann og Li drogum okkur i hle og hjeldum heim a leid (upp a naista stigagang). Thad hjeldum vid gledinni afram og thair stollur eldudu handa okkur kinverskt naitursnarl og Heine skaffadi raudvin.

Li: Do you drink a lot in Iceland?
Heine: ...

Laugardagur: Heine hjelt til Utrecht i afmailisveislu (sina eigin) hja Hugrunu og Benna og Mariu. Thau bua i holl med utsyni yfir Ikea. Thar horfdum vid a landsleik Islands og Thyskalands. Thad var gott fyrir hjartad og salina ad sja strakana okkar halda hreinu gegn Thjodverjum. Og a theirri stundu mundi jeg: Thratt fyrir allt tha er jeg og verd Islendingur og rotum minum skal jeg ei gleyma i fjarlaigu landi. Dadaradadaosfrv. Engu ad sidur vil jeg skipta um thjodsong. Yndailis steik a fati og bjorsotur fram a nott og spjall um allt og ekkert. Voda gott ad geta talad sma islensku. Og svo hid prydilegasta gestaherbergi.

Heine: Noh, og bara svalir og allt!
Hugrun: Thair na allan hringinn.

Sunnudagur: Vaknad upp i Utrecht (hugmynd ad skaldsogu fyrir jolin). Hugrun syndi mjer Universiteit van Utrecht. Vid Ragnheidur Maria gaiddum okkur a FEBO og vid hittum Dilja i godu flippi. Utrecht er yndislegur bair. Og thar byr yndislegt folk. Lestin tekin heim (jeg a nefnilega heima i Amsterdam). Thar mailti jeg mjer mot vid Ann og vid fengum okkur bjor og sushi. Finn endir a godri helgi.

Heine: In Icelandic we have the same word for an oven and a radiator.
Ann: Hmm, that isn't very practical.

Manudagur: Den store badedag. Byrjadi reyndar a theirri saru uppgotvun ad ekkert heitt vatn var i husinu. Svo jeg skellti mjer i kalda sturtu og thvodi fotin min og threif herbergid mitt. For svo i budina Lidl sem er svo osakplega odyr ad jeg lenti i vandraidum ad ferja vorunar (ad andvirdi 15?). Liklega hefur thad verid allur pilsinn sem jeg keypti. Adeins 19 cent flaskan.....................
Eldadi mat handa okkur Kristjani og Lovisu sem hofdu einmitt komid med kaffivjel fra danmorku fyrr um daginn. Thau hitudu kaffi handa mjer in return. Jamm. Jeg heiti Heine. Jeg hugsa a ensku.

Louise: Heine. Vil du ha popcorn?
Heine: Ja, men først skal jeg ha' kaffe!



3. sep. 2003

Jeg heiti Heine. Studentanumerid mitt er 0317977. Jeg er 27 ara.

Jeg by a Dolhaantjestraat. Dolhanntje thydir Brjaladur Hani, ollu heldur litill brjaladur hani, thvi -tje er smaikkunarvidskeyti i hollensku (jamm jeg er nemi i malvisindum sko). A Dolhaantjestraat 20 bua um 60 manns. Husinu er skipt upp i 5 kommunur thar sem 12 manns deila saman klosetti, sturtum og eldhusi. I minni kommunu erum vid reyndar bara 7. Jeg, danska parid Kristjan og Lovisa, kinverska Li og kinverska An, nysjalenska Anna og finnska Lisbet (jeg er ad visu alls ekki vissu um nofnin a thessu lidi en eitthvad verd jeg ad kalla thau ekki satt). Jeg og Kristjan og Lovisa tokum okkur saman i morgun og stofnudum kommunusjod, skipudum nysjalensku stelpuna sem formann og finnsku sem gjaldkera. Svo akvadum vid ad redda okkur husgognum sameiginlega. Jeg kalla thetta Islensk-Danska verzlunarfjelagid...

Kristjan og Lovisa aitla ad elda handa mjer mat i kvold. Jeg skaffa raudvin, svona i anda Islensk-danska verzlunarfjelagsins. Tha verdum vid buin ad saikja okkur sofann og hilluna sem vid saum i ruslagami i morgun. Islensk-danska verzlunarfjelagid er med stor plon. vid aitlum t.d. ad utbua fana til ad henga i fanastongina sem er fyrir utan Dolhaantje. Thar a ad vera merki Islensk-danska verzlunarfjelagsins: Litill, brjaladur hani...

A Dolhaantje eru tveir residents assistants their heita badir Jeorone. Samkvaimt ordabok Islensk-danska verzlunarfjelagsins merkir Jeorone einmitt profastur a hollensku.

Jamm jeg heiti Heine. Jeg by a Litla, brjalada hananum. Jeg er 27 ara.

2. sep. 2003

Jeg heyrdi thad i frjettum i gair ad Hollendingar aitla ad leyfa solu a Kannabis gegn lyfsedli. Jamm, thetta kom mjer doldid a ovart thvi ad eg fai ekki betur sjed en ad hjer sje haigt ad kaupa kannabis a hverju gotuhorni, thad er a til thess gerdum kaffisolum eda coffeeshops. Thar ma fa hinar ymsustu gerdir af kannabisefnum i nanast ollu thvi formi sem hugsast getur.

Kannabisid i apotekjunum a ad kosta 44-55 evrur sem er svona 3800-5000 kronur grammid. Thad er lika skrytid thvi ad af fyrrgreindum kaffisolum ma kaupa grammid a 6-8 evrur sem eru litlar 500-700 kronur. Hversvegna ad fara til laiknis, fa lyfsedil til thess eins ad geta keypt kannabis a 7-10 sinnum hairra verdi en thu farid thad a naista gotuhorni, loglega i thokkabot!?

I rauninni skil jeg thetta med ad laiknar geti avisad a thessa akvednu gerd af kannabis sem hefur viss ahrif a HIV smitada, Sjuklinga med MS o.fl. Thad er natturulega mikilvaigt ad folk sje ad kaupa rjetta stoffid, ekki satt? En thad er alveg ut i hott ad hafa verdid svona miklu hairra en thad sem thu hefur nu thega getad keypt, loglega, i hverfiskaffisolunni thinni.

Hmm... thetta er ekki alveg ad smella!

Ju, thad er thridjudagur. Thad thydir fyrsti skoladagurinn hja Heine. Nu sit jeg i tolvustofunni nidri i skola. Buinn a fa netadgang og nytt netfang. Svo er jeg lika buinn ad eignast nyja vini og nu vantar bara nytt hjol, thvi jeg er alveg ad gefast upp a thessu drasli sem jeg keypti mjer. Kannski eg fai mjer bara nytt hjol i afmailisgjof.

Annars hugsa jeg ad dagurinn fari i ad redda limi og skairum, thad virdist ekkert allt of audvelt hjer i bai. Og ju svo tharf jeg ad finna mjer nyjan kurs thar sem tveir kursar sem jeg valdi eru kenndir a sama tima. Og mjer skilst ad thad sje nokkud erfitt ad vera a tveimur stodum a sama tima... thratt fyrir nutima taikni. Svo tharf jeg nu lika ad skra mig i international studentasamtokin hjer, en tha get jeg einmitt keypt hjol fyrir slikk, og svo natturulega fengid okeypis logfraidithjonustu hja laganemum, odyrar tannlaikningar hja tannlaiknanemum og kannski odyra klippingu hja hargreidslunemum, ef harsnyrtiidn er kennd hjer vid haskolann, sem er ekki oliklegt thvi ad hjer virdist eiginlega allt kennt... svo verd jeg lika ad fa mjer tryggingu hjerna. Sem minnir mig a!!!!! var jeg buinn ad segja upp tryggingunum heima??? Jaija nu er jeg farinn ad hugsa upphatt.... sem jeg er nu reyndar buinn ad gera allan timann... thvi hvad eru dagbokarskrif annad en upphaar hugsanir.... tja... thair eru reyndar flest annad...thvi ekki er jeg ad skrifa upphatt...... well whatever, nevermind.......................................................thid vitid hvad jeg a vid.... annars var jeg ad fatta i dag ad jeg er farinn ad hugsa doldid a ensku.... amm... thetta er allt ad koma... bidid bara thangad til jeg fer a hugsa a hollensku......

Ju, thetta er Amsterdam fyrir thig....


Vei

1. sep. 2003

Jeg for a Burger King i dag i fyrsta sinn fra thvi ad eg kom. Thad aitla eg ekki ad gera aftur. Helvitis oged. Held mig i framtidinni vid ekta Amsterdamskyndibitann FEBO. FEBO er algjor snilld og liklega odyrasti skyndibiti i heimi!

Annars eldadi eg forsetamaltid i gair. Thair kinversku urdu meir ad segja impresst, thair sem tofra fram exotiska rjetti a hverjum degi. En onnur theirra (eg man natturulega ekkert hvad hun heitir) er buin ad lofa ad kenna mjer undirstodur i kinverskri matargerd. Jeg tharf bara ad leyfa henni ad smakka e-d islensk e-n daginn. Reyndar tok jeg med mjer hardfisk, en eg tymi honum nu varla i hana. Nennir kannski e-r ad senda mjer svo sem einn slaturkepp??

Hvad um thad. Kukkan ad verda fimm. Praktiskum hlutum lokid i dag. Timi til ad fa sjer einn bjor til ad rada a sig hitaeiningum fyrir hjolreidaturinn heim!
Heine hjerna!

I dag byrjadi fyrsta vikan i skolanum. Ekki tho hja Heine thvi hann er ekki i timum a manudogum. Ekki heldur midvikudogum og fimmtudogum. Og ekki um helgar. Svo ad nu er dagur praktiskra mala hja Heine. Svo hann for og gekk fra ollum sinum malum i gegnum Internetid. Jamm, Internetid er snilld og liklega komid til ad vera. Tja nema ad thad sje bara bladra sem kemur til med ad springa.

I dag kynntist jeg nyju folki. Thad er eg kynntist helmingnum af nyju folki. I dag flutti nefnilega inn danskt par i mina almu heima. Strakurinn gaf sig thegar a tal vid mig thegar hann sa mig og vid spjolludum dalitid a donsku, sem eg vissi reyndar ekki almennilega ad eg kynni. Thau voru vist dalitid nidurbrotin vegna herbergisins og notadi hann meira ad segja ord a bord vid utrymingabudir (eda var thad fangabudir?) til ad lysa thvi. Eg ljet mjer adeins naiga ad nota ordid fangelsi.

En vid akvadum svo ad stofna thyrfti ibuasamtok a Dolhaantjestraat 20 til og funda sem fyrst um fraganginn a husinu og koma kvortunum ibua a framfairi. Jeg var ad spa ad bjoda mig fram sem ritara theirra samtaka. Thad er vist ordin hefd fyrir thvi hja mer!

En hvad um thad... fint af fa annan toffara i husid... eg var farinn ad halda ad eg yrdi ad eyda arinu med eintomum ludum ; )