Thad er solbrunninn Frjalsi sem nu skrifar. Hann er buinn ad vera uti i solinni i allan dag. Fyrst til ad leita ad skolanum og svo til ad leita af framtidarheimilinu og svo til ad bida eftir Rolling Stones sem aldrei komu. Nei, tonleikunum var frestad fram i september a sidustu stundu. En tha er bara ad bida. Stemmingin var rosalega fyrir utan leikvanginn i dag og rollingstonestonlistin hljomadi ut um allt svaidi a medan folkid beid. En svo var thessu ollu aflyst, eda frestad. Engu ad sidur var folk ekkert ad aisa sig... for bara heim med bros a vor enda von a theim aftur i september og stemmingin bara fin um daginn.... jamm, svona er Amsterdam... afsloppud og fin...
I dag lairdi eg a Metro og nadi meira ad segja ad svindla mer a bakaleidinni fra ArenA... svona er madur nu ordinn kul Amsterdambui...
Hvad um thad...thid faid engar frettir meir i bili... nenni ekki ad hanga i tolvunni... enda buinn ad vera hjer lengi ad boka flug fyrir Stulkuna mina.... Vei!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli