18. ágú. 2003

Dagur 1...

Amsterdam! Hingad er madur kominn aftur eftir thriggja ara fjarveru. Thegar eg var hjer sidast sagdi eg... hjer aitla eg ad bua. Og nu by eg hjer. Ad visu a eg enn eftir ad fa herbergid... en amk get eg varla litid a mig sem turista. Thessa stundina er eg meira svona nemandi. Ad reyna ad laira a borgina. Og thad gengur bara vel... var fljotur ad thefa uppi netkaffihus.

Thad var threyttur og sveittur Frjalsi sem kom ut af Centraal Station klukkan 17 i dag. Steig beinu leid upp i leigubil sem flutti hann upp a hotel. Thar var farid i sturtu og svo kveikt a frettunum og nema hvad... Fyrsta frettin sem Frjalsi sa i Hollandi var fra Islandi og fjalladi um fyrirhugadar hvalveidar.

Tilviljun... jamm...

Ad thvi loknu var farid i gongutur sem stendur enn... thetta netkaffihus er fyrsta stopp a gongunni. Svo er fyrirhugad af fara ad fa ser eitthvad i gogginn en hefur madur ekkert bordad sidan i London fordum daga...

svo verdur bara nottin tekin snemma i kvold enda langur dagur a morgun...

Vei

Engin ummæli: