31. ágú. 2003

Ou, hve jeg hlakka til ad fa thradlausa netid heim, tha get eg farid ad skrifa frjettir med islensku letri. Thad verdur vonandi a morgun. Vei!
Sunnudagur! Byrjadi med ferd a flugstodina til ad fylgja gestinum ur hladi. Thetta var mognud vika, en nu tekur alvaran vid med skola a thridjudaginn! Thetta eru ekki nema tveir dagar i viku i timum. Restin verdur liklega nokkud stifur lestur a bokasafninu.

Forum a 24 hour party people um daginn. I dag stodst eg ekki matid og keypti mjer Joy Division. Buinn tha ad fara 4 sinnum i bio fra thvi ad eg kom. Thad er daldid magnad, ekki satt?

Keypti mjer annars hjol um daginn. Buid var ad vara mig vid af kaupa ekki of odyrt hjol og ad allt undir 100 evrum vairi grunsamlegt. En eg for nu samt og keypti hjol a 85 (og las fyrir 22)... svo thegar eg var buinn ad hjola i 5 minutur hrokk kedjan af, og nu gerir hun thad svona af og til. En eg lait thad nu ekkert a mig fa og stefni a ad kaupa mjer verkfairakit og fixa vandamalid.

Ju, eg heiti Heine og eg hjola um Amsterdam.

thad er allt annad lif ad geta hjolad og einhvernveginn verdur borgin fallegri fra thvi sjonarhorni. Annars er nu draumurinn ad kaupa sjer husbat og sigla bara a sikjunum.... jamm... thad verdur naist.

Hvad um thad... stefnan tekin heima ad hlusta a nyja diskinn minn og setja kannski i eina thvottavjel. Thvi, ju krakkar minir... svona er lifid hans Frjalsa (aka Heine) i Amsterdam... njotid

(og endilega verid jafn dugleg ad nota kommentasystemid... tha finnst mjer jafnvel ad eg sje ad tala vid ykkur bornin min)

23. ágú. 2003

I dag er laugardagur. Tha fer madur i budir. Ad visu held eg ad madur eigi ad thvo thvott a laugardogum. Sem minnir mig a ad eg tharf ad kaupa thvottaefni. Heppilegt ad eg er einmitt i midjum verslunarleidangri. Tha get eg keypt thvottaefni i leidinni. Er einmitt buinn ad fjarfesta i handklaidi. En i morgun uppgotvadi eg a leid minni i sturtu ad eg tok engin handklaidi med mjer hingad til lands. Svo ad eg thurfti ad thurka mer i tvo boli, sem dugdi svo sem agaitlega. En hvad um thad. I dag aitla eg ad versla mjer hjol... og las... og bjor og kaffi og skinku og braud og vinber... svona til ad eiga eitthvad i iskapnum heima....... jamm og ja....

segjum thetta, ju, blessadur!

22. ágú. 2003

Jeg heiti Heine og jeg by i Amsterdam...

Jamm... I dag flutti eg inn i herbergid mitt. Thad minnir doldid af fangaklefa, hvitmaladir murveggir, eitt rum uti i horni og svona malmskapur plus eitt skrifbord. En oskop notalegt. Svo hitti eg nokkra sambylinga mina, Anna og Li man eg ad tvair theirra heita, svo man eg ekki fleiri nofn. Enda get eg aldrei munad nofn. Talandi um nofn, tha er nu eiginlega alveg omogulegt ad heita Hjortur i utlondum, enginn veit hvad madur var ad segja og ef thad reynir ad herma eftir tha koma ohljod a bord vid thau sem heyrast thegar folk raiskir sig. Svo ad eg gafst upp og kynnti mig sem Heine!

Ja, eg heiti sem sagt Heine hjer i Amsterdam, sem a svo sem vel vid i heimabai Heineken. Var svo ekki skald sem hjet Heine... Heinrich Heine....

En afhverju Heine... ju thvo ad a ollum pappirum hjer er eg skradur H.Einarsson... stytt: Heine (frekar ein Heina (sem vairi tha borid fram haina... og hver vill vera kalladur haina).

Thannig ad... eg heiti Heine og by i Amsterdam....

21. ágú. 2003

Dagur 4

I gairkvoldi for eg i boi. Thegar eg bjo a Islandi, fordum daga, thotti mjer oskop dapurlegt ad sja folk eitt i bio, enda ljet eg aldrei sja mig einan i bio, fyrir utan einu sinni, thegar eg var niu ara og for einn a The Golden Boy (eda kid (eda child)). Thvi hefdi eg betur sleppt enda var eg skithraiddur thar allan timann.

I dag for eg i skolann og taladi vid programmmanagerinn hja GraduateSchool, ad tvhi loknu for tok eg traminn og skodadi framtidarheimili mitt. Eg er 35 minutur i og ur skola. Thad er ekki svo slaimt.

Hjer er sagt ad hafirdu meira en 8 evrur i klinki i vasanum tha megi stimpla thig sem turista... eg hef reynt ad fara eftir thessu og er sjaldnast med meira en 3-4 evrur i klinki. Svo svindladi eg mer i tramid i dag svo nu a eg bara eftir a svindla mjer i straito, sem er liklega frekar erfitt thar sem madur tharf ad ganga alltaf framhja vagnastjoranum thegar madur fer inn i hann (thad er straitoinn, ekki vagnstjorann)

Dagskranni i dag lokid, aitli eg eydi ekki restinni af deginum i lestur godrar bokar...

Segjum thetta, ju blessadur!

20. ágú. 2003

Thad er solbrunninn Frjalsi sem nu skrifar. Hann er buinn ad vera uti i solinni i allan dag. Fyrst til ad leita ad skolanum og svo til ad leita af framtidarheimilinu og svo til ad bida eftir Rolling Stones sem aldrei komu. Nei, tonleikunum var frestad fram i september a sidustu stundu. En tha er bara ad bida. Stemmingin var rosalega fyrir utan leikvanginn i dag og rollingstonestonlistin hljomadi ut um allt svaidi a medan folkid beid. En svo var thessu ollu aflyst, eda frestad. Engu ad sidur var folk ekkert ad aisa sig... for bara heim med bros a vor enda von a theim aftur i september og stemmingin bara fin um daginn.... jamm, svona er Amsterdam... afsloppud og fin...

I dag lairdi eg a Metro og nadi meira ad segja ad svindla mer a bakaleidinni fra ArenA... svona er madur nu ordinn kul Amsterdambui...

Hvad um thad...thid faid engar frettir meir i bili... nenni ekki ad hanga i tolvunni... enda buinn ad vera hjer lengi ad boka flug fyrir Stulkuna mina.... Vei!

18. ágú. 2003

Dagur 1...

Amsterdam! Hingad er madur kominn aftur eftir thriggja ara fjarveru. Thegar eg var hjer sidast sagdi eg... hjer aitla eg ad bua. Og nu by eg hjer. Ad visu a eg enn eftir ad fa herbergid... en amk get eg varla litid a mig sem turista. Thessa stundina er eg meira svona nemandi. Ad reyna ad laira a borgina. Og thad gengur bara vel... var fljotur ad thefa uppi netkaffihus.

Thad var threyttur og sveittur Frjalsi sem kom ut af Centraal Station klukkan 17 i dag. Steig beinu leid upp i leigubil sem flutti hann upp a hotel. Thar var farid i sturtu og svo kveikt a frettunum og nema hvad... Fyrsta frettin sem Frjalsi sa i Hollandi var fra Islandi og fjalladi um fyrirhugadar hvalveidar.

Tilviljun... jamm...

Ad thvi loknu var farid i gongutur sem stendur enn... thetta netkaffihus er fyrsta stopp a gongunni. Svo er fyrirhugad af fara ad fa ser eitthvad i gogginn en hefur madur ekkert bordad sidan i London fordum daga...

svo verdur bara nottin tekin snemma i kvold enda langur dagur a morgun...

Vei