Eins og ég gat um fyrir nokkru erum við að brugga bjór í kjallaranum á fjóló. Við köllum hann Barbro (sem er sænsk útgáfa nafnsins Barbara). Við við höfum opnað bloggsíðu sem sérstaklega er tileinkuð bjórnum og brugguninni. hérna
http://barbrobrew.blogspot.com/