Stundum er maður bara of þreyttur til að fara í háttinn.
Sunnudagar er Bíódagar á Dolhaantjestraat. Í kvöld var horft á Finding Forrester og svo einhverja dapurlegustu mynd sem ég hef horft á í langan tíma. Ekki man ég nafnið á henni en boy. Hún fjallar um white trash í Bandaríkjunum sem leikur sér að því að drepa ketti og stunda sifjaspjöll. Jamm, virkilega upplífgandi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli