Sýnir færslur með efnisorðinu media studies. Sýna allar færslur
Sýnir færslur með efnisorðinu media studies. Sýna allar færslur
5. nóv. 2010
Jason Bourne I
(#twitter) Þegar ég var í media náminu í Amsterdam spurði bekkjarfélagi minn einn föstudag hvað ég ætlaði mér að gera um helgina. Eg svaraði að planið væri að horfa á myndirnar Bourne Identity og Supremacy. "Interesting!" sagði hann og fór að velta þessu fyrir sér, stuttu seinna kom í ljós að honum heyrðist ég segja að ég ætlaði að skrifa ritgerð um Porn, Identity og Supremacy, sem vissulega hljómar interesant!
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)