Sýnir færslur með efnisorðinu kaffihús. Sýna allar færslur
Sýnir færslur með efnisorðinu kaffihús. Sýna allar færslur

25. feb. 2013

Morgunkaffið

Þetta er orðinn huggulegur vani. Dúbbel ameríkanó á biscotti. Í þetta sinn er helgarútgáfa Financial Times með í för. Maður er jú að stefna í að verða kapítalisti. Seisei já.

20. feb. 2013

Way Cup

Þetta er svona eitthvað súper trendí ekó kaffihús. Ágætt að sitja hér og sækja næringu í hlénu á Starta företag-dagen!