Dima er að elda fyrir mig og Ann. Við erum ein eftir í eldhúsinu. Þess má geta að Dima og Ann halda ekki jól. En palestínsk veisla í kvöld. Vissulega betra en skata á Þorláksmessu. Rétturinn heitir "á hvolfi", bara á Arabísku. Veit ekki hvernig maður skrifar það.
Ritgerð 1 lokið. Ritgerð 2 eftir. Jólin og svona og svo: Ísland. Jájá... allt að gerast sko!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli