Helvítis ósómi. Ég skrifaði í nótt aðra grein á
Selluna. Að þessu sinni um vændi. Fór í heilmikla heimildaleit um internetið. En nú þegar ég starta vafranum poppar upp svona stykki sem segir:
Hey dude. Wanna see naked teens? Og eini valmöguleikinn er OK! Já, og nú er upphafssíðan hjá mér orðin einhver xxxamsterdam.com eða eitthvað fáránlegt. Jájá, af því að ég var að skoða heimildir um vændi er ég altíeinu stimplaður einhver perri þarna á netinu. Krípí - vægast sagt.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli