Í nótt,hvenær ég og danska parið vorum á leið að næturvagninum sá ég funky hjól ólæst út í vegakannti. Ég fór eftir reglunni "sá á fund sem finnur" sem er við lýði hér í A'dam. Svo nú á ég funky bæk sem ég þarf aðeins að fixa. Svo nú á ég tvö hjól. Eitt gult og fönkí í Reykjavík og eitt hvítt og funky í Amsterdam. Mér finnst nú hvíti fákurinn flottari og það held ég að Belinda myndi öfunda mig ef hún sæi það. Það er svo sjúklega funky. Hvað er annars að frétta af gula drekanum?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli