17. feb. 2004

Halló. Veit einhver um sumarstarf fyrir málfræðing? Viðkomandi hefur komið að störfum eins og textagerð og hugmyndavinnu fyrir auglýsingar, gerð kennsluefnis í íslensku fyrir útlendinga, bóksölu og kókburði. Einnig hefur hann dágóða reynslu af mjólkun kúa, smölun og heyskap ásamt þess að hafa komið að skógrækt og liðveislu fyrir fólk með einhverfu.

Virðingarfyllst
Hjörtur Einarsson

Engin ummæli: