Andskotinn hvað ég er framtakssamur. Búinn að sauma fyrir gatið stóra á buksunum mínum og tekinn til við að gera við hjólið hennar Louise. Hún ætlar að henda því en ég sagðist skyldu gera við það. Nú er bara að vona að hana langi enn í nýtt hjól því þá hirði ég þetta þó ljótt sé.
Húrra fyrir sunnudögum!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli