4. mar. 2007

Útvarp

Á sunnudögum frá 10-12 er hægt að hlusta á Íslendingaútvarp sem starfrækt er hér í Gautaborg. Ég ákvað að athuga hvað þar færi fram og stillti á 103,1. Síðasta hálftíman hefur ómað klassíks tónlist hér um allan salinn. Mér heyrist þetta vera Wagner mestmegnis, a.m.k. Brúðarmarsinn hans hérna áðan og hreinlega heyrist mér þetta bara vera Lohengrin komplett...

Jóhanna kallar á mig í morgunmat, sem er nú nær því að vera hádegismatur...

Engin ummæli: