Maður var skotinn til bana hér í hverfinu í fyrrinótt. Úti á miðri götu, sömu götu og ég fer um ótal oft í viku á leið minni niður í bæ, súpermarkaðinn eða krána. Það er óhugnanleg tilfinning.
Annars virðist þetta vor sem ætlaði að láta sjá sig í byrjun mars bara vera hætt við að koma.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli