22. ágú. 2007

GHH er greinilega í hópi anarkmálfræðinga sem segja: ef maður segir eitthvað er hægt að segja það. Ég tilheyri þeim hópi líka og hef stundum hneykslað kollega mína á þýðingastofunni. Er þetta ekki hægt? Ég hef heyrt fólk segja þetta ótal sinnum...


En að hlakka til eftir einhverju dæmist sum sé skrítið.

Kannski: „ég hlakka til þessara fjögurra daga liðinna“

Hvað með það...

2 ummæli:

krummi sagði...

Nei, nú beistu höfuðið af skömminni.

Nafnlaus sagði...

Hvað segirðu þá um "ég hlakka mig til" sem er bein þýðing á norska frasanum "jeg gleder mig til". "Ég hlakka mig svo til!" - er það ekki sætt?