Kvikmyndagetraun
spurt er um kvikmynd
1. vísbending: Kvikmyndin segir frá skeiði í lífi ungs manns
2. vísbending: Segja má að efniviður kvikmyndarinnar sé rótleysi, þroskaleysi og andleysi ungs fólks í lok 20. aldar.
3. vísbending: Kvikmyndin tekur á áhugaverðan hátt til umfjöllunar breytt fjölskyldumynstur og aukna fjölbreytni og ákveðið hömluleysi í kynferðismálum.
4 ummæli:
Ken Park?
Æi, ætlaði að segja það. Sting þá upp á Kids.
Ætlaði að segja Kids. Reality Bites?
101 Reykjavík
Skrifa ummæli