29. des. 2005

HÆhó

Reykjavík í kvöld - Köben á morgun - Berlín á hinn
Síld á morgun með Sigga, Rönku, Gulla og svo náttúrulega henni Jóhönnu sætu sænsku.
Í hve skóhljóð mitt verður létt þá. Ó hve!
Í imbanum starir Bob Dylan á mig. Ég gef honum létt augantillit á móti.

Ég held að áramótin verði bara alveg skítsæmileg. Jájá.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

þú ert nú ansi reffilegur svona í nærmynd.

Króinn sagði...

Ég átti alltaf eftir að segja takk fyrir síðast. Þetta var góð stund þarna í snóvstorminu í Köben. Meira af svo góðu.

Nafnlaus sagði...

Gleðilegt nýtt ár og jólin og allt þetta saman.
Kveðja úr hitanum í Ástralíu
Katrín systa