7. des. 2005

Sálfræðingurinn Gulla stingur upp á Psycho. Það er ágæt uppástunga því sú markar visst upphaf á þróun fra klassískri Hollywood til póst-klassíkrar. Það er þó ekki myndin sem hér um ræðir.

1. vísbending: Myndin er af mörgum talin fyrsta póst-klassíska myndin í nýju Hollywood.
2. vísbending: François Truffaut átti upphaflega að leikstýra myndinni en hvarf frá verkinu til að leikstýra annarri mynd sem nýlega hefur verið nefnd hér á blogginu.

Engin ummæli: