Kannski ég hafi verið sleginn út af laginu eftir síðasta föstudag.
En nú er þriðjudagur. Þriðjudagar eru semímánudagar hjá mér. Já og ég á von á Ballad of Broke Seas með henni Isobelle Campbell og honum Mark Lanegan. Þetta fékk ég fyrir að biðja um óskala á rás tvö!
jæja - ekki slæmt: sprengidagur - sem þýðir: HIN ÁRLEGA VEISLA HEIMA HJÁ MÖMMU
eg er þegar farinn að undirbúa vísbendingar fyrir næsta kvikmyndagetraun....
HÚN VERÐUR SVÍNÞUNG Í ÞETTA SINN
28. feb. 2006
24. feb. 2006
Jú - víst er það sögulegt: Sögulegar óstættir kannski? Stúdentafylkingarnar Vaka og Röskva eru hættar að vera sammála. Sammála um að vera ósammála. Sundrung sem leiðir af sér samstöðu. Ég spái að á næsta ári muni ný breiðfylking stúdenta bjóða fram á móti Háskólalistanum. Vöskva? Raka? Vaska? Vakva? Röka? Röskvaka!!
Fréttunum fylgdi ekki hvort Háskólalistinn verði í eiginlegum minnihluta. Það verður þá fjör!
Fréttunum fylgdi ekki hvort Háskólalistinn verði í eiginlegum minnihluta. Það verður þá fjör!
23. feb. 2006
22. feb. 2006
Á laugardaginn var ég eitthvað að spá. Ég geri það stundum. En þá var ég að spá, eftir að Silvía og Sigga Beinteins unnu sjóvið. Hvort þau myndu ekki bara syngja þetta á íslensku í Aþenu. Nei, þá verður grínið á okkar kostnað, sagði einhver í júróvísjónveislunni.
ég var svo ekkert að spá í þessu meir...
en verður grínið akkúrat ekki á okkar kostnað ef fólk fer að bisa við að þýða textann á ensku. skilur nokkur djókinn eníveis?
uh ..... já
ég var svo ekkert að spá í þessu meir...
en verður grínið akkúrat ekki á okkar kostnað ef fólk fer að bisa við að þýða textann á ensku. skilur nokkur djókinn eníveis?
uh ..... já
20. feb. 2006
Fyrir Gommit:
Gisterenavond werd in IJsland de nationale finale voor het Eurovisie Songfestival gehouden. De gedoodverfde kandidate heeft haar favorietenrol ook waargemaakt en mag het eiland op donderdag 18 mei in de halve finale van het Songfestival naar de finale proberen te loodsen. De 23-jarige Silvia Nótt (Ágústa Eva Erlendsdóttir is haar echte naam) heeft de finale gewonnen met haar nummer "Til hamingju Ísland". Alle nummers werden tijdens de nationale finale in de eigen taal gezongen maar de winnaar mag het nummer in Athene in het Engels zingen. Of Silvia dit ook gaat doen is tot op heden nog niet bekend. Enkel de top drie werd bekend gemaakt. Wie de uitzending (nog) eens wil bekijken kan dat via deze link.
Í gærkvöldi urðu úrslit kunn í undankeppni Eurovision söngvakeppninnar á Íslandi. Hinn stríðsmálaði þáttakandi skilaði hlutverki sínu fullkomlega og fær tækifæri til að leiða Ísland úr forkeppninni í Aþenu í úrslitakeppnina sjálfa þann 18 maí. Hin 23 ára gamla Silvía Nótt (réttu nafni Ágústa Eva Erlendsdóttir) sigraði í úrslitakeppninni með laginu Til Hamingju Ísland. Öll lögin í undankeppninni á Íslandi verða að vera sungin á íslensku en siguvegarinn má syngja lagið á ensku í Aþenu. Hvort Sylvía Nótt komi til með að nýta sér þann rétt er enn ekki víst. Aðeins var tilkynnt um þrjú efstu lögin í keppninni. Þeir sem vilja fylgjast með undankeppninni (aftur) geta gert það í gegnum þennan hlekk.
Gisterenavond werd in IJsland de nationale finale voor het Eurovisie Songfestival gehouden. De gedoodverfde kandidate heeft haar favorietenrol ook waargemaakt en mag het eiland op donderdag 18 mei in de halve finale van het Songfestival naar de finale proberen te loodsen. De 23-jarige Silvia Nótt (Ágústa Eva Erlendsdóttir is haar echte naam) heeft de finale gewonnen met haar nummer "Til hamingju Ísland". Alle nummers werden tijdens de nationale finale in de eigen taal gezongen maar de winnaar mag het nummer in Athene in het Engels zingen. Of Silvia dit ook gaat doen is tot op heden nog niet bekend. Enkel de top drie werd bekend gemaakt. Wie de uitzending (nog) eens wil bekijken kan dat via deze link.
Í gærkvöldi urðu úrslit kunn í undankeppni Eurovision söngvakeppninnar á Íslandi. Hinn stríðsmálaði þáttakandi skilaði hlutverki sínu fullkomlega og fær tækifæri til að leiða Ísland úr forkeppninni í Aþenu í úrslitakeppnina sjálfa þann 18 maí. Hin 23 ára gamla Silvía Nótt (réttu nafni Ágústa Eva Erlendsdóttir) sigraði í úrslitakeppninni með laginu Til Hamingju Ísland. Öll lögin í undankeppninni á Íslandi verða að vera sungin á íslensku en siguvegarinn má syngja lagið á ensku í Aþenu. Hvort Sylvía Nótt komi til með að nýta sér þann rétt er enn ekki víst. Aðeins var tilkynnt um þrjú efstu lögin í keppninni. Þeir sem vilja fylgjast með undankeppninni (aftur) geta gert það í gegnum þennan hlekk.
17. feb. 2006
Föstudagskvikmyndagetraun Frjettablaðs frjálsa.
Að hugsa sér - að hugsa sér! Enn er kominn föstudagur. Föstudagar finnst mér koma fyrr eftir að ég fór að haga vinnu minni svo að vinna ekki á mánudögum. Það er enda eðlilegt því þá verður föstudagur fjórði dagur vinnuvikunnar í stað þess að vera fimmti.
Því er spurt um kvikmynd. Síðast var það hin þrælgóða Romeo + Juliet í leikstjórn Baz Luhrmann sem náði að vefjast nokkuð fyrir lesendum þessa frjettabrjefs. Nú munum við reyna eitthvað svipað.
Spurt er um kvikmynd.
1. Clue: The film can be classified within the genre of road movies (see defenition).
Að hugsa sér - að hugsa sér! Enn er kominn föstudagur. Föstudagar finnst mér koma fyrr eftir að ég fór að haga vinnu minni svo að vinna ekki á mánudögum. Það er enda eðlilegt því þá verður föstudagur fjórði dagur vinnuvikunnar í stað þess að vera fimmti.
Því er spurt um kvikmynd. Síðast var það hin þrælgóða Romeo + Juliet í leikstjórn Baz Luhrmann sem náði að vefjast nokkuð fyrir lesendum þessa frjettabrjefs. Nú munum við reyna eitthvað svipað.
Spurt er um kvikmynd.
1. Clue: The film can be classified within the genre of road movies (see defenition).
16. feb. 2006
Hjörtur heiti ég. Ég hef verið kallaður ýmsum nöfnum. Merkilegust finnast mér þó nöfnin sem sverrirj gefur hlekknum til mín á blogginu sínu. Nú er það mósaíkmaður, einu sinni var það rassvasaheimspeki, og eitt sinn minnir mig evrókratablogg.
En ég heiti sem sagt Hjörtur. Stundum kallaður Hjössi frjálsi.
Annars gleymdi ég sem svo oft áður matnum klukkan tólf. Ég er bara ekki tjúnaður inn á mat klukkan tólf. Mér finnst betra að taka mat klukkan eitt. Þá hef ég unnið í fjóra tíma og vinnudagurinn hálfnaður.
Kannski stafar þetta af því að ég tek ekki kaffitíma klukkan þrjú, eða hvenær það er sem maður á að taka kaffi.
hvað veit ég
nú kallar systir mín á mig á MSN - hún er að þýða eitthvað og vantar mína hjálp.
svo að...........
En ég heiti sem sagt Hjörtur. Stundum kallaður Hjössi frjálsi.
Annars gleymdi ég sem svo oft áður matnum klukkan tólf. Ég er bara ekki tjúnaður inn á mat klukkan tólf. Mér finnst betra að taka mat klukkan eitt. Þá hef ég unnið í fjóra tíma og vinnudagurinn hálfnaður.
Kannski stafar þetta af því að ég tek ekki kaffitíma klukkan þrjú, eða hvenær það er sem maður á að taka kaffi.
hvað veit ég
nú kallar systir mín á mig á MSN - hún er að þýða eitthvað og vantar mína hjálp.
svo að...........
15. feb. 2006
Eins og kom fram á rás eitt var ég um daginn að taka til í gríðarstóru rússnesku kvikmyndasafni. Ég er svo sem alls ekki búinn með það verkefni. Hins vegar þurfti ég að stökkva í annað verkenfni til að losna við óæskilegan hala. Að koma um 2000 VHS spólum upp í hillu. En hillurnar eru inni í risastórum kæli. Þar hef ég þurft að eyða síðustu tveimur dögum. Þetta er svona eins og að vinna inni í ísskáp. Sama hitastig.
Það er enda hrollur í mér.
Það er enda hrollur í mér.
14. feb. 2006
11. feb. 2006
10. feb. 2006
Mér sýnist á öllu að kvikmyndagetraunin ætli að eyðileggja helgar sumra. Kannski er það vegna þess að hún er á ensku í þetta sinn. Afhverju er hún á ensku? Jú, samkvæmt teljaranum er hún lesin í nær öllum heimsálfum og hvað veit ég hvort allir lesendur kunni íslensku. En engin svo hafa svo sem borist á ensku. Eða jú, eða ... uhm?
Hvað um það... nú held ég að svarið komi:
MovieQuiz
1. Clue: The film is the second part of a trilogy.
2. Clue: The three films were perhaps not at first intended as a trilogy but have been dubbed so since they all fall under a particular style of film making.
3. Clue: The third film in the trilogy is by many regarded as the best one. At least it was the most popluar one. The three films are the only ones the director has made.
4. Clue: The film is based on a play
5. Clue: The film is about a relationship and forbidden love.
6. Clue: This is probably one of the most famous love stories of all times. It is belived to have been written 1595. The film is around 400 years younger.
Hvað um það... nú held ég að svarið komi:
MovieQuiz
1. Clue: The film is the second part of a trilogy.
2. Clue: The three films were perhaps not at first intended as a trilogy but have been dubbed so since they all fall under a particular style of film making.
3. Clue: The third film in the trilogy is by many regarded as the best one. At least it was the most popluar one. The three films are the only ones the director has made.
4. Clue: The film is based on a play
5. Clue: The film is about a relationship and forbidden love.
6. Clue: This is probably one of the most famous love stories of all times. It is belived to have been written 1595. The film is around 400 years younger.
MovieQuiz
1. Clue: The film is the second part of a trilogy.
2. Clue: The three films were perhaps not at first intended as a trilogy but have been dubbed so since they all fall under a particular style of film making.
3. Clue: The third film in the trilogy is by many regarded as the best one. At least it was the most popluar one. The three films are the only ones the director has made.
4. Clue: The film is based on a play
5. Clue: The film is about a relationship and forbidden love.
1. Clue: The film is the second part of a trilogy.
2. Clue: The three films were perhaps not at first intended as a trilogy but have been dubbed so since they all fall under a particular style of film making.
3. Clue: The third film in the trilogy is by many regarded as the best one. At least it was the most popluar one. The three films are the only ones the director has made.
4. Clue: The film is based on a play
5. Clue: The film is about a relationship and forbidden love.
MovieQuiz
1. Clue: The film is the second part of a trilogy.
2. Clue: The three films were perhaps not at first intended as a trilogy but have been dubbed so since they all fall under a particular style of film making.
3. Clue: The third film in the trilogy is by many regarded as the best one. At least it was the most popluar one. The three films are the only ones the director has made.
4: Clue: The film is based on a play.
1. Clue: The film is the second part of a trilogy.
2. Clue: The three films were perhaps not at first intended as a trilogy but have been dubbed so since they all fall under a particular style of film making.
3. Clue: The third film in the trilogy is by many regarded as the best one. At least it was the most popluar one. The three films are the only ones the director has made.
4: Clue: The film is based on a play.
MovieQuiz
1. Clue: The film is the second part of a trilogy.
2. Clue: The three films were perhaps not at first intended as a trilogy but have been dubbed so since they all fall under a particular style of film making.
3. Clue: The third film in the trilogy is by many regarded as the best one. At least it was the most popluar one. The three films are the only ones the director has made.
1. Clue: The film is the second part of a trilogy.
2. Clue: The three films were perhaps not at first intended as a trilogy but have been dubbed so since they all fall under a particular style of film making.
3. Clue: The third film in the trilogy is by many regarded as the best one. At least it was the most popluar one. The three films are the only ones the director has made.
8. feb. 2006
Einhver nefndi að skopmyndunum af M-manninum í Jótlandspóstinum mætti líkja við að teikna skopmynd af J-manninum. Það tel ég alrangt. J-maðurinn hefur verið teiknaður á alla vegu í mörghundruð ár, enda er kristnum mönnum fátt heilagt nú orðið. En samt, ég held að mörgum kristnum hefði verið brugðið ef birtar hefðu verið myndir af frelsaranum t.d. nauðgandi ungum múslimakonum eða skjótandi gyðinga.
Þar held ég að menn nái kannski frekar hvers kyns óvirðing við trú múslima þessar myndir voru, og eru. Ég skoðað þær í gær og þær eiga sér ekkert skjól í tjáningafrelsi eða ritfrelsi og fáránlegt að verja þær með einhverju frelsi fjölmiðla. Þær eru uppfullar af fordómum og óvirðingu í garð trúar sem er að mörgu leyti umburðarlynd en nefnir þó sérstaklega, líkt og bíblían, að hvers kyns helgimyndir og myndir af spámönnum séu í raun guðlast.
7. feb. 2006
Samkvæmt nýuppsettum teljara hefur þessi verið lesin Í Gullbringusýslu, Dyflini, Tromsö og Bobigny í dag.
Annars sýnist mér ég ná að ljúka við Ráðstjórnarríkjamyndasafnið í þessari viku. En eins og þeir sem hluta á rás eitt ættu að vita tekur það allan minn tíma í vinnunni þessa dagana.
Annars sýnist mér ég ná að ljúka við Ráðstjórnarríkjamyndasafnið í þessari viku. En eins og þeir sem hluta á rás eitt ættu að vita tekur það allan minn tíma í vinnunni þessa dagana.
Ég fer yfirleitt ekki til rakara eða hárgreiðslufólks. Það gerir ég til að spara pening. Ég er enda fullfær um að klippa og greiða á mér hárið. Ég vildi að eins væri því farið með tannlækningar.
Það má teljast heppni að sleppa með tannviðgerðir fyrir 15.000 krónur.
Fyrir þann péning mætti fara aðra leið til Amsterdam og eyða þar nógu miklum tíma til að skrapa sér saman fyrir farinu aftur heim.
Glæpur - glæpur
Það má teljast heppni að sleppa með tannviðgerðir fyrir 15.000 krónur.
Fyrir þann péning mætti fara aðra leið til Amsterdam og eyða þar nógu miklum tíma til að skrapa sér saman fyrir farinu aftur heim.
Glæpur - glæpur
3. feb. 2006
Hjálmar segir borðleggjandi. Það er aldeilis. Það er enda rétt Sátántangó er þetta í leikstjórn Béla Tarr. Ég sá þessa mynd einu sinni í Filmmuseum í Amsterdam. Það var viss þrekraun en engu að síður skemmtilegt. Myndin er alveg gríðarlega hæg. Alveg stórkostlega á stundum. Þess virði að sitja sjö og hálfan tíma yfir. Kannski. Kannski.
Það væri þess virði að athuga hér á kvikmyndasafninu hvort við getum ekki staðið fyrir sýningu á henni eins og kollegar okkar í Amsterdam gerðu.
Spurning hvort einhver myndi mæta. Ég myndi amk ekki nenna aftur.
En Hjálmar gat og gerði rétt og fær fyrir það verðlaun. Hlekk frá mér hér til hliðar. En það eru kannski engin verðlaun. Amk ekki góð.
Það væri þess virði að athuga hér á kvikmyndasafninu hvort við getum ekki staðið fyrir sýningu á henni eins og kollegar okkar í Amsterdam gerðu.
Spurning hvort einhver myndi mæta. Ég myndi amk ekki nenna aftur.
En Hjálmar gat og gerði rétt og fær fyrir það verðlaun. Hlekk frá mér hér til hliðar. En það eru kannski engin verðlaun. Amk ekki góð.
Ég held áfram áróðri mínum um gildi strætisvagna: Ég ætti að fara að biðjá Strætó bs um péning fyrir þetta. amk fríar ferðir með þeim.
Ég get vel trúað því að margar af merkustu hugmyndum samtímans hafi fæðst í strætisvögnum. Það er ein af fáum aðstæðum þar sem maður fær algjört tóm til að hugsa. Til dæmis uppgötvaði ég í gær í strætó að sundlaug og gusuland eru anagröm. Merkilegt. Finnst mér. Lundsuga er reyndar af sama toga...
Ég get vel trúað því að margar af merkustu hugmyndum samtímans hafi fæðst í strætisvögnum. Það er ein af fáum aðstæðum þar sem maður fær algjört tóm til að hugsa. Til dæmis uppgötvaði ég í gær í strætó að sundlaug og gusuland eru anagröm. Merkilegt. Finnst mér. Lundsuga er reyndar af sama toga...
2. feb. 2006
Í tilefni af því að það varð nýr mánuður með tilheyrandi jákvæðri stöðu á bankareikningi (innstæðan þetta rétt slefaði yfir núllið - jú maður er ríkisstarfsmaður og kvartar ekki) tókum við Jóhanna sæta sænska okkur til og fögnuðum ærlega. Svo ærlega að nú bý ég við svo rosalega timburmenn að ég veit vart hvort ég sé að koma eða fara. Þetta er víst ekki hægt lengur að fá sér aðeins neðan í því svona í miðri viku. Mér eldri menn höfðu varað mig við þessu. En þá var ég yngri og trúði þeim ekki. Nú veit ég betur.
1. feb. 2006
Það væri líklega til að æra óstöðugan að ætla að fjalla um undarlegt málfar á mbl.is.
Hins vegar sá ég þetta þar áðan:
Ísraelska óeirðalögreglan lenti í átökum við ofurþjóðernissinnaða gyðinga á Vesturbakkanum í nótt.
Ég held ég hafi aldrei séð eða heyrt orðið ofurþjóðernissinnaður áður. Ætli það sé ekki íslenskun á orðunum extreme nationalist úr ensku sem aftur er oft þýtt sem öfgafullur þjóðernissinni eða álíka á íslensku.
Kannski er ofurþjóðernissinni ekkert verra. Kannski betra.
Hins vegar sá ég þetta þar áðan:
Ísraelska óeirðalögreglan lenti í átökum við ofurþjóðernissinnaða gyðinga á Vesturbakkanum í nótt.
Ég held ég hafi aldrei séð eða heyrt orðið ofurþjóðernissinnaður áður. Ætli það sé ekki íslenskun á orðunum extreme nationalist úr ensku sem aftur er oft þýtt sem öfgafullur þjóðernissinni eða álíka á íslensku.
Kannski er ofurþjóðernissinni ekkert verra. Kannski betra.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)