18. mar. 2008

gengisfall

„Erfitt er að spá því hver þróun gengis verður á næstu vikum en það er auðvitað hugsanlegt að lækkunin síðustu daga gangi til baka á næstu vikum eða mánuðum. Gengið gæti einnig haldið áfram að falla.“

Hvað læra menn í hagfræði?

Íslensk veðrátta virðist annars mun áreiðanlegri en íslenska krónan.

Og launin mín í íslenskum krónum halda áfram að lækka og lækka og lækka og lækka.

1 ummæli:

Króinn sagði...

Man eftir hrokafulla liðinu í hagfræði þegar að ég var í Háskólanum. Sagði alltaf við okkur í sjtórnmálafræðinni að hagfræði væri ,,stjórnmálafræði fyrir fullorðna".

Manni dettur nú eiginlega oftar í hug samlíking við stjörnuspeki þessa dagana.

Glad påsk annars, min kära kompis.