
Annars er maður nú að mestu að skrifa MA-verkefni þessa dagana. Áttaði mig á því að ég gerði stærðar skyssu í tölfræði útreikningum sem urðu til þess að allar niðurstöður á 'þú veist' voru rangar. Ég þarf því að skrifa heilan kafla upp á nýtt. Já það er gaman að þessu. Og svona mistök gerir maður þrátt fyrir náttúrulegan skilning á stærðfræði. Skrýtið!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli