
Jú ég blogga mestmegnis í útlöndum. Það er enda ekki mikið um að vera. Eða jú, nú er skipulagning á Krítarferð hojkokfog-hópsins langt komin. Þetta lítur vel út. Stórglæsilega satt að segja.
Þetta er villan! Þarna á myndinni sko:
Þá er bara spurning um hvar maður heldur áramót! Kannski í Tsjíle!?
Hvur veit svo sem....
1 ummæli:
Já! Koma svo til Chile. Þetta líkar mér!
Skrifa ummæli