10. sep. 2006

iii

Joe, Ameríkaninn sem allir elska, sagði við mig nóttina sem ég varð þrítugur, þegar hann hélt ég væri ofsa sorrý að vera orðinn árinu eldri: Don't worry, thirties is the new twenties. Orðin heyrði ég svo endurtekin í CSI Miami nokkrum dögum síðar. Það hljómar samt ofsalega katsí. Nú getur maður farið að hegða sér eins og tvítugur á ný.

Í sjónvarpinu sá ég svo í dag á bol einhverrar konu: Brunette is the new blonde.

Það er greinilega margt að breytast. AMK í henni Ameríku.

Engin ummæli: