26. sep. 2004

eru ekki 365 dagar í ári? jú, mikið rétt, nema það sé hlaupár!

spurningin hafði hvílt lengi á mér frá því að ég vaknaði þann morguninn. hvað gerðist aftur þennan dag, 26. september? En sama hvað ég braut heilann þá gat ég ekki munað það. Það var svo þegar ég var að undirbúa annan umgang af tei að ég skyndilega mundi hvað það var. George Gershwin fæddist þennan dag árið 1898 í Brooklyn í bandaríkjunum. Hann, ásamt bróður sínum og örðum samdi einmitt óperuna Porgy and Bess sem ég er nú að lesa um í kúrsinum US as a cultural presence in Europe.

magnað ekki satt?

Engin ummæli: